Næturvinna í boði

Við á Serrano erum að leita að fólki í næturvinnu á staðnum niðrí miðbæ.

Þetta eru vaktir frá klukkan 22-06 á föstudögum og laugardögum. Það er samningsatriði hversu margar vaktir fólk tekur. Við erum að leita að duglegu fólki, sem er óhrætt við að eiga við fólk á djamminu, sem er kannski ekki alltaf í fullkomnu ástandi 🙂

Endilega ef þið vitið um einhvern, sem er að leita sér að aukavinnu, látið okkur vita. Þið getið sent inn umsókn á serrano (at) simnet.is