Nýja Bond myndin

Ég fór á James Bond myndina síðasta sunnudag.  Það þykir víst ekki merkilegt.  Ég var að spá í því af hverju ég skemmti mér ekki nógu vel.  Roger Ebert hittir svo naglann á höfuðið:

OK, I’ll say it. Never again. Don’t ever let this happen again to James Bond. “Quantum of Solace” is his 22nd film and he will survive it, but for the 23rd it is necessary to go back to the drawing board and redesign from the ground up. Please understand: James Bond is not an action hero! He is too good for that. He is an attitude. Violence for him is an annoyance. He exists for the foreplay and the cigarette. He rarely encounters a truly evil villain. More often a comic opera buffoon with hired goons in matching jump suits.

Nákvæmlega!

Quantum of Solace er nefnilega einn allsherjar eltingaleikur, sem nánast ógerningur er að fylgjast með þar sem myndavélin er á þvílíkri ferð allan tímann.  James Bond á ekki að snúast um það.

2 thoughts on “Nýja Bond myndin”

  1. Djöfuls rugl.
    Craig er flottur Bond, og sem betur fer er þessi ógeðslega glamúrfroða sem var í Brosnan myndunum á bak og burtþ

    Mæli með því að menn kíki á a.m.k. eina bók eftir Flemming. Þá munu menn sjá að síðustu 2 myndir eru akkúrat eftir forskrift höfundar.

    Ebert er way off

Comments are closed.