Próflok

Ok, ég er búinn í prófum. Það er alltaf dálítið skrítin tilfinning þegar önnin er búin. Ég er núna kominn í tveggja vikna frí. Fyrri vikuna verð ég bara hérna í Chicago og veit ég ekkert hvað ég á að gera. Ég er svo á sunnudag að fara niður til New Orleans.