Ríkiseinokun er snilld

Geir bendir á þessa grein af Sellunni, sem er vefrit.

Þar skrifar Geir Guðjónsson um ÁTVR.

Ríkiseinokun – Þetta er vont orð, það hljómar illa og svona tala bara vondir menn sem vilja lýðræðinu illt o.s.frv… Ég verð að viðurkenna að ég er einn af þessum mönnum sem vilja alveg ríkiseinokun. Ég sé ekkert því til vansa. Hvað er svona vont við það að ríkið eitt sitji að ákveðinni þjónustu?

Þegar þetta er skrifað er árið 2001 og svona menn ganga lausir á Íslandi.