Ríkisstjórn með minnihluta atkvæða

Einar Örn fyrir 5 dögum:

Ég segi það enn að ef þessi ríkisstjórn heldur velli þá mun hún sitja áfram, sama hversu meirihlutinn er naumur. Það er bara óskhyggja að halda það að framsókn hafni völdum.

Sjálfstæðis- og framsóknarmenn, plís sýnið fram á að ég hafi ekki alltaf rétt fyrir mér!