Síma blogg

Ég setti upp smá upp smá GSM blogg [hér](http://einaro.gsmblogg.is). Ætla að reyna að senda einhverjar myndir frá Istanbúl. Veit þó ekki hvort þetta muni virka úti, en vonandi get ég sent eitthvað skemmtilegt.

4 thoughts on “Síma blogg”

  1. Ef þú þarft að fá þér að borða í miðbænum gamla er indverska veitingahúsið sem er í Lonely Planet bókinni fínt. Útsýnið af þakterrasinu er mjög kúl.

    Nema náttúrulega að þú kjósir að borða “tyrkneskari” mat en lambakjöt að hætti Kashmírbúa og annað slíkt 🙂

Comments are closed.