Sjálfsmyndir

Þetta komment birtist á síðunni hennar Katrínar:

Ég hef bara aldrei náð þessu með sjálfsmyndirnar á bloggunum. Þú og EOE ættuð að stofna eina síðu saman bara með myndum af ykkur, það væri geðveikt.

Nokkuð skemmtilegt, ekki satt?

Annars þá er ég með eina mynd af sjálfum mér á forsíðunni, en Katrín með 10. Því má búast við að ég reyni að setja inn fleiri myndir af mér, svona til að reyna að ná netkærustunni minni. 🙂

4 thoughts on “Sjálfsmyndir”

  1. haha! mér finnst myndblogg skemmtilegust.. þú þarft klárlega að fá þér almennilegan myndsíma og gera svona myndskilaboða blogg..mér finnst gaman að skoða þannig 🙂
    dúddinn er bara abbó að vera ekki jafn myndó og þið tvö og getur þ.a.l. ekki sett myndir af sér á sitt blogg 😉
    annars ertu heppin að fríkin af barnalandi séu ekki að kommenta hjá þér.

  2. Jammm, ég er alltaf að bíða eftir því að þessi sími komi til landsins. Þá verða sko teknar myndir. Eða kannski ég reyni bara að kaupa hann útí Svíþjóð í næstu viku.

Comments are closed.