Skírlífi er lausn vandans!

Í framhaldi af skrifum um stefnuræðu Bush, þá er hérna snilldar listi, sem einhverjir Kristnir spekingar hafa sett saman:

100 atriði, sem pör geta gert í stað þess að stunda kynlíf. Þetta á víst að hjálpa fólki að forðast kynlíf einsog heitan eldinn þangað til það giftir sig. (via BB)

Meðal annars:

3. Put together a puzzle with 1,000 pieces.
6. Play hide-and-seek in a cornfield.
9. Pray together.
10. Do a crossword puzzle.
25. Make paper airplanes.
34. Color eggs–even if it isn’t Easter.
37. Go to a G-rated movie.
61. Read 1 Corinthians 13.
78. Run errands for your parents.

Jammmmm.

One thought on “Skírlífi er lausn vandans!”

  1. heheheh snilld mar. G-rated movies og 1000 pússla pússl… atli mar myndi ekki mála bara klám á eggin og kaupa pússl með jennu og rocco.

Comments are closed.