Skólinn búinn

Ég kláraði skólann í gær og var það bara fínt. Síðasti fyrirlesturinn var saga Sovétríkjanna og var það frábær fyrirlestur. Prófessorinn var í ham einsog vanalega.