Skráning

Ég var að skrá mig í tíma fyrir næstu önn. Mér var frekar aftarlega í röðinni að þessu sinni og voru því margir tímar uppteknir. T.d. voru tveir hagfræðitímar, sem ég ætlaði að fara í orðnir fullir. En ég fer allavegana í hagmælingu (þýðing á Econometrics), kynningu á rússneskum bókmenntum, sögu og bókmenntir Suður-Ameríku fyrir 1888 og stærðfræði. Hljómar spennandi, ekki satt?