Smá update

Svona leit framhliðin á staðnum okkar út í morgun. Skiltin komin upp og allt lítur vel út.

Ég veit að ég ætti að blogga og láta alla vita af því hvernig gengur, en ég hef bara ekki fundið tímann né kraftinn. Ég er á leiðinni á djammið, svo ég læt myndirnar nægja.

3 thoughts on “Smá update”

  1. Sæll Einar,

    Gætirðu nokkuð sagt mér hvort það sé hægt að nálgast næringarupplýsingar um matinn á Serrano einhversstaðar? T.d. varðandi “venjulega” stækkaða kjúklingaburrito? 🙂

    Með kveðju.

  2. Já, ég get reddað þér sirka tölum. Sendu mér bara póst með því hvað þú setur á burrito-inn. Þetta mun verða aðgengilegt fyrir alla þegar að ný heimasíða okkar fer í loftið.

Comments are closed.