Spin City

Síðasti þátturinn af Spin City var í gærkvöldi. Þetta var ágætis þáttur, en Michael J. Fox er hættur vegna Parkinsons veiki. Ég horfði alltaf á þessa þætti heima á Íslandi og mér fannst þeir ágætir. Þátturinn í gær var fínn. Ekkert stórkostlegur. Hann var allavegana ekki jafn mikil vonbrigði og síðasti Seinfeld þátturinn. Síðasti þátturinn af Beverly Hills 90210 var svo sýndur fyrir einhverjum tveim vikum. Ég ákvað að horfa á hann. Það var ekki góð ákvörðun