State of the Union

Ég er nú ekki vanur að vera með gagnrýni á Bandaríkin eða stefnu þeirra á síðunni, en þetta er nú samt mjög fyndið og vel gert: State of the Union (ath. 6.1 mb. Quicktime skjal). via Metafilter.

Hmmm, meira af Metafilter. Svo virðist, sem að strákur hafi <a href="http://www.metafilter.com/mefi/22971"framið sjálfsmorð þegar hann var á ircinu. Þessi strákur tók víst einhvern haug af pillum á meðan hann var að spjalla við félaga sínu á netinu. Hérna er hægt að nálgast samtölin og svo eru hér <a href="http://www.dovee.org/post-ripperlog.txt"samtöl meðal hinna eftir að hann deyr. Vissulega óhugnalegt en það eru flestir sammála um að þetta sé ekki plat.