Stríð – blogg frá Bagdad

Jæja, þá er þetta víst byrjað. Ég hef nú ekki mikið að segja, enda svosem lítið búið að gerast.

Hins vegar þá rakst ég á mjög athyglisverða bloggsíðu, sem er skrifuð frá Bagdad. Já, internetið er magnað.

3 thoughts on “Stríð – blogg frá Bagdad”

  1. Blessaður….

    Frábært með þessa bloggsíðu..var einmitt að spá í því á leiðinni í skólann í morgun að það vantaði algjörlega fréttaflutning frá öðrum cnn og bbc…maður er alltaf hálfmataður…

    Þetta er allavega byrjun og skemmtilegt að lesa….

  2. Mjög gott – félagi minn var staddur í Palestínu í 5 mánuði síðasta vor. Fréttaflutningurinn frá honum var töluvert á annan veg en sá sem við fengum, hvað þá fréttir frá CNN. Vart verður hægt að taka mark á bandarískum og breskum fréttamiðlum í þessu stríði. Vonum því að netið haldi sem lengst hjá þessum kappa.

  3. Smá viðbót við þetta, sem verðskuldar varla nýja færslu.

    Allavegana, þá eru hér athygilsverðar pælingar (og smá rannsókn) á því hvort Salem sé í raun og veru að blogga frá Bagdad. Sá, sem athugaði þetta telur að svo sé.

Comments are closed.