Sumar og fótbolti

Það leiðinlegasta við sumarið er að það er enginn enskur fótbolti í sjónvarpinu. Það eina, sem maður getur gert er að lesa fótboltasíður á netinu í von um að eitthvað sé að gerast í kaupum á leikmönnum og slíku. Svo getur maður líka alltaf hugsað aftur til skemmtilegustu stunda vetrarins.

Fleiri myndir hér