Svar við spurningu dagsins

Sverrir Jakobsson skrifar:

Stefna Norður-Kóreustjórnar í kjarnorkumálum þessa daga einkennist af taugveiklun og öfgafullum viðbrögðum. Það er ljóst að hún mun ekki leiða til neins góðs.

En af hverju stafar taugatrekkingurinn?

Og svar mitt… Af því að Norður-Kóreu er stjórnað af snarbiluðum kommúnískum einræðisherra, sem kýs að svelta þjóð sína meðan hann byggir sér hallir og eyðir peningunum í að vígbúast.

Takk fyrir og góða helgi.