The Economist og HM

Það er fátt betra til að hvíla sig á hagfræðilærdómi en að lesa The Economist með hádegismatnum.

Í síðasta blaði fjallar blaðið ítarlega um heimsmeistarakeppnina í fótbolta. Þar er m.a. nokkuð fyndin lýsing a keppni Afríkuríkja.

The tournament started with a series of stultifying goal-less draws, worthy of the grinding professionalism of the Italian League. Things got more colourful at the semi- final stage, when a coach from Cameroon was led off the field in handcuffs on suspicion of attempting to cast a spell on the Malian goal