Uppboð: Nokkrar bækur

Og þá er komið að nokkrum bókum. Flest nokkuð gamlar bækur, sem taka upp pláss í íbúðinni minni. Þetta eru íslensk knattspyrna og svo Stephen King bækur í íslenskri þýðingu.

Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Lágmark: 400 krónur

Uppboðinu mun ljúka á **miðnætti á mánudag**.

Íslensk Knattspyrna – öll ár frá 1981-1993 – allt safnið í einum pakka
Stephen King – Úr álögum (Rose Madder)
Stephen King – Umsátur (Cujo)
Stephen King – Visnaðu (Thinner)
Stephen King – Eldvakinn (Firestarter)
Stephen King – Bókasafnslöggan (The Library Policeman)
Stephen King – Flóttamaðurinn (Running Man) – vantar kápu
Stephen King – Háskaleikur (Gerald’s Game)
Stephen King – Furðuflug (The Langoliers)
Stephen King – Örlög (Dolores Claiborne)
Stephen King – Duld (The Shining) – vantar kápu

6 thoughts on “Uppboð: Nokkrar bækur”

  1. eru allar íslensk knattspyrna bækurnar virkilega á 400 kall allur pakkinn?

    væri alveg til í nokkar…

Comments are closed.