Uppboð: Smá samantekt

Jæja, fyrsta uppboðinu er að ljúka á miðnætti í kvöld og nokkrum lýkur á miðnætti á morgun. Ég tók mig til og tók saman hæstu uppboð í hverjum flokki, þannig að ef einhverjir vilja bæta við boðin, þá geta þeir séð hæstu boð á einum stað.

**Lýkur í kvöld**
[Tæki og nýjir hlutir](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.13.58/) – Sjá samantekt á [hæstu boðum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.13.58/#c28278)

**Lýkur annað kvöld**
[DVD Diskar 1](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.34.09/) – Sjá samantekt á [hæstu boðum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.34.09/#c28279)
[DVD Diskar 2](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.50.22/) – Sjá samantekt á [hæstu boðum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.50.22/#c28281)
[XBOX leikir](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/22.30.28/) – Sjá samantekt á [hæstu boðum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/22.30.28/#c28282)
[Gömul Tölvuspil](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/12/13.29.49/) – sjá samantekt á [hæstu boðum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/12/13.29.49/#c28283). Nota bene, það hafa líka bæst við fleiri tölvuspil – sjá sama komment.
[Ýmislegt gamalt dót](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/13/15.10.43/) – sjá samantekt á [hæstu boðum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/13/15.10.43/#c28284).
[Gamlar myndavélar](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/12/17.10.02/) – þar hefur bara komið boð í einn hlut.

Þriðji hluti DVD uppboðsins er svo á föstudag og svo í kvöld mun ég byrja að setja inn geisladiska.