Ok, ég ákvað að bæta inn slatta af DVD diskum á uppboðið.
Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).
Sjá líka DVD [uppboð 1](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.34.09/) og [uppboð 2](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.50.22/).
Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.
Mér finnst sanngjarnt að lágmarkið sé 300 krónur á hefðbundnu diskunum, en 800 krónur á stærri pökkunum, svo sem á sjónvarpsþáttunum.
Uppboðinu mun ljúka á **miðnætti á föstudag**.
[Sopranos – Season 1 (kassi dálítið illa farinn – USA kerfi)](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00003CXOP/qid=1134549343/sr=8-4/ref=sr_8_xs_ap_i4_xgl/203-0041687-3304767)
[Six Feet Under – Season 2](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B000260OX0/qid=1134549398/sr=8-4/ref=pd_ka_4/203-0041687-3304767)
[Fawlty Towers – Season 1&2](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B000ASALV0/qid=1134549451/sr=8-1/ref=pd_ka_1/203-0041687-3304767)
[Cheers – Season 2](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B0001MIR02/qid%3D1134549540/203-0041687-3304767)
[Saving Private Ryan](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00004Y3NM/qid=1134549556/sr=2-1/ref=sr_2_11_1/203-0041687-3304767)
[Yes Minister – Season 1](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B0002PC3AI/qid=1134549575/sr=2-3/ref=sr_2_11_3/203-0041687-3304767)
[City of God](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00008W64Q/qid=1134549594/sr=2-1/ref=sr_2_11_1/203-0041687-3304767)
[The Third Man](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00005QX9Z/qid=1134549699/sr=2-1/ref=sr_2_11_1/203-0041687-3304767)
[Delicatessen](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B0000634BZ/qid=1134549719/sr=1-1/ref=sr_1_10_1/203-0041687-3304767)
[Lawrence of Arabia](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B0000A1M44/qid=1134549736/sr=2-1/ref=sr_2_11_1/203-0041687-3304767)
[Office Space](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B0000BZNIU/qid=1134549756/sr=2-1/ref=sr_2_11_1/203-0041687-3304767)
[Minority Repors – 2 disc set](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B000063W29/qid=1134549774/sr=2-2/ref=sr_2_11_2/203-0041687-3304767)
[Monty Python & the Holy Grail – 2disc set](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00005U0HG/qid=1134550052/sr=8-1/ref=pd_ka_1/203-0041687-3304767)
[Star Wars Episode 1](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00005MFPJ/qid=1134550090/sr=8-1/ref=pd_ka_1/203-0041687-3304767)
[Star Wars 2 – Attack of the Clones](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00005RDPR/qid=1134550090/sr=8-2/ref=pd_ka_2/203-0041687-3304767)
[All the King’s Men](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00005AVU3/qid=1134550128/sr=8-3/ref=pd_ka_3/203-0041687-3304767)
Office Space – 1000 kall
Saving Private Ryan – 1000 kall
🙂
Cheers – Sería 2
800 kr.
Hver er annars greiðslumátinn á þessu?
Fawlty towers 1&2 2000 kr
Star Wars 2 – Attack of the Clones
1000 kr.
Brynjar – ég býst við að hafa opið hús heima hjá mér (í vesturbænum) á laugardaginn, þar sem fólk kemur og sækir hlutina og greiðir í reiðufé eða leggur inná heimabankann minn.
Annars er komið tilboð í Holy Grail: 1000
Þetta uppboð er þrælgóð hugmynd hjá þér.
Ég býð 1500 kr. fyrir Delicatessen og aðrar 1500 kr. fyrir Cidade de Deus.
Sopranos: 2500
Minority Report á þúsundkall,
The Third Man,
Lawrance of Arabia
All the King’s Man
600 stykkið.
Yes Minister – Season 1
1000 kr.
six feet under 2 – 1500 kr.
Fawlty Towers – Season 1&2 – 3000
Glæsilegt viðtal á NFS. Gott framtak. Býð 1500 kall í seríu 2 af Cheers.
Býð 1000 kall á Third Man.
Ég hækka eigið boð í Fawlty Towers – Season 1 & 2 upp í 4500…
býð svo 500 kall í City of God.
Birgir, það var búið að bjóða 1500 kall í City of God (Cidade de Deus) – sjá [hér](http://www.eoe.is/gamalt/2005/12/14/8.45.32/#c28257).
jæja, leitaði meiraðsegja hvort eitthver væri búinn að bjóða en var ekki nógu snjall til að gá að spænska(?) titlunum, býð þá bara 2000 kall :biggrin2:
Já ég býð líka 1500 kall í yes minister.
1500 kall í Minority Report
Yes Minister – Season 1
2000 kr.
Ótrúlega stórmannlegt framtak af þér…þekki þig ekki neitt en mér finnst þetta snilld…ég vill leggja mitt af mörkum
Yes Minister – Season 1 – 3000 kall
Office Space – 1500 kall
City of God 1700 Kjéll :biggrin:
saving private ryan: 1100kr
Monty Python – Holy grail – 1500 krónur
Uppboði lokið.
Hæstu boð:
Holy Grail – 1500 – Hrafnkell
Saving Private Ryan – 1100 – Hlynur
Yes Minister – 3000 – Eymundur
Office Space – 1500 – Eymundur
Minority Report – 1500 – Björn Friðgeir
City Of God – Birgir – 2000
Fawlty Towers – Hjalri – 4500
Third Man – 1000 – Gummi
Six Feet Under 2 – 1500 – Bylgja
Lawrence of Arabia – Ásgeir – 600
All the King’s Men – Ásgeir – 600
Sopranos – Birgir Steinn – 2500
Delicatessen – 1500 – Finnbogi
Star Wars – Clones – 1000 – Marý
Cheers 2 – Brynjar – 800
Ekkert boð barst í Star Wars Episode 1 – það er því enn hægt að bjóða í hana.
Hmm…
http://www.eoe.is/gamalt/2005/12/14/8.45.32/#c28271
Velti fyrir mér varðandi þetta boð í cheers??? Sé að það er ekki inni í samantektinni.
Heyrðu, rétt hjá þér. Ég missti af þessu. Þú vannst því auðvitað Cheers diskinn. 🙂