Uppboð: Geisladiskar – Flytjendur H-Q

Hérna er annar hlutinn í geisladiskauppboðinu. Núna flytjendur, sem byrja á H-Q. Hérna er hægt að já diskana með flytjendum [A-G](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/15/10.37.25/).

Ok, þá er komið að umfangsmesta hlustanum í þessu uppboðu. Nefnilega geisladiskunum mínum. Ansi stór hluti þeirra er hérna, alls um 350 tallsins – flokkaðir eftir nafni flytjanda. Athugið að diskarnir eru í **mjööööög** misjöfnu standi. Þeir hafa margir hverjir verið notaðir gríðarlega mikið – hulstrin eru mikið rispuð og diskarnir geta verið verulega rispaðir margir hverjir. Ég get ekki verið að fara yfir þá alla, þar sem það yrði alltof mikil vinna. Ef þú kaupir disk og ert ósátt/ur við gæðin hefurðu kost á að skila honum eða þá bara látið boðið standa, þar sem þetta fer allt til góðgerðarmála.

Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Mér finnst fínt lágmark um 400 kall fyrir geisladiskinn. Þetta fer nú einu sinni allt til góðgerðarmála. Ég er til í að skoða lægra lágmark ef að keyptir eru 5 eða fleiri diskar.

Uppboðinu mun ljúka á **miðnætti á sunnudag**.

Ham – Lengi Lifi
Ham – Saga Rokksins
hinn íslenski þursaflokkur – hinn íslenski þursaflokkur
Hole – Celebrity Skin
Holly Johnson – Blast
Hæsta hendin – Hæsta hendin
Illegales – Illegales
Jeff Buckley – Grace (stóra útgáfan)
Jerry Rivera – Magia
Jet Black Joe – you ain’t here
Johnny Cash – The essential
Johnny Cash – At folsom prison
Jon bon jovi – Blaze of glory
Kolrassa Krókríðandi – Köld eru kvennaráð
La concepcion de la luna – del dolor al placer
La Ley – Invisible
Lenny Kravitz – Mama Said
Lenny Kravitz – Let Love Rule
Lenny Kravitz – Are you gonna go my way
Leonard Cohen – Songs of
Live – Throwing Copper
Live – Throwing Copper
Live – Secret Samadhi
Live – Mental Jewelry
Los Fabulosos Cadillac – Vasos Vacios
Los Pericos – Big Yuyu
Los Pericos – Pampas reggae
Los Prisioneros – Grandes Exitos
Lou Reed – Berlin
Luis Miguel – Amarte es un placer
Magnetic Fields – 69 Love Songs
Mana – Suenos Liquidos
Mana – Cuando los angeles lloran
Manic Street Preachers – This is my truth…tell me yours.
Manic Street Preachers – Everything must go
Mano Negra – Casa Babylon
Marvin Gaye – What’s going on
Marylin Manson – Antichrist Superstar
Marylin Manson – Mechanical Animal
Massive Attack – Mezzanine
Maus – Ghostsongs
Maus – Lof mér að falla
Maus – Í þessi sekúndubrot sem ég flýt
Maus – musick
MC Hammer – Please Hammer, don’t hurt em
Meatloaf – Bat out of hell 2: Back into hell
Meatloaf – Bat out of hell
Metallica – ReLoad
Metallica – Load
Metallica – Master of puppets
Metallica – Svarta platan
Metallica – Garage Inc
Michael Jackson – History (2 CD)
Mike Oldfield – Tubular Bells (25th anniversary edition)
Milli Vanilli (ómægod!) – Girl you know it’s true
Mínus – Halldór Laxness
Modest Mouse – Building nothing out of something
Molotov – Acpocalypshit
Morrissey – World of
Morrissey – Bona Drag
Morrissey – Vauxhall and I
Morrissey – Kill Uncle
Morrissey – Southpaw grammar
Móri – Móri
Mugison – Mugimama, is this monkey music?
Muse – Absolution
Mötley Crue – Dr. Feelgood
Naranja Mecanica – Supertrip
Neil Young – Freedom
Neil Young – Mirror Ball
Neil Young – Neil Young
Neil Young – Landing on water
Neil Young – Unplugged
Neil Young – Harvest
Neil Young – Sleeps with angels
Nine Inch Nails – The Fragile
NWA Niggaz for life –
Ný Dönsk – Regnbogaland
Ný dönsk – ekki er á allt kosið
Ný dönsk – Hunang
Ný dönsk – Himnasending
Ný dönsk – Deluxe
Oasis – Standing on the shoulders
Oasis – The masterplan
Oasis – Heathen Chemistry
Oasis – The masterplan
Oasis – Definetely Maybe
Oasis – What’s the story
Oasis – Be Here Now
Olympia – Olympia (veit til þess að diskurinn er e-ð skemmdur)
Olympia – Universal
Papa Roach – Infest
Paul Weller – Stanley Road
Pavement – Slanted & enchanted
Pavement – Brighten the corners
Peal Jam – No Code
Pearl Jam – vitalogy
Pearl Jam – VS
Pearl Jam – Yield
Peyote Asesino – Terraja
Pink Floyd – More
Pink Floyd – Wish you were here
Pink Floyd – Wish you were here
Pink Floyd – Meddle
Pink Floyd – Dark side of the moon
Pink Floyd – The Wall
Pink Floyd – Pulse
Pink Floyd – A saucerful of secrets
Pink Floyd – Echoes
Pink Floyd – Piper at the gates of dawn
Pink Floyd – Division Bell
Pink Floyd – Ummagumma
Pink Floyd – Atom heart mother
Pink Floyd – Piper at the gates of dawn (Mono edition – pakki)
Pixies – Doolittle
PJ Harvey – To bring you my love
Placebo – Sleeping with ghosts
Poison – Flesh & Blood
Postal Service – Give Up
Presidents of the USA – Presidents of the USA
Primal Scream – Screamadelica
Prodigy – Fat of the land
Prodigy – Music for the jilted generation
Proyecto Uno – New era
Proyecto Uno – Proyecto Uno
Proyecto Uno – Todo exitos
Pulp – This is hardcore
Queen – Greatest Hits 2 (2CD)
Queen – Greatest Hits
Queen – The Workd
Queen – Innuendo
Queen – A kind of magic
Queen – The Miracle
Quireboys – A bit of what you fancy

43 thoughts on “Uppboð: Geisladiskar – Flytjendur H-Q”

  1. Komið “nafnlaust” í eftirfarandi

    Ham – Lengi Lifi
    Ham – Saga Rokksins
    hinn íslenski þursaflokkur – hinn íslenski þursaflokkur
    Maus – Ghostsongs
    Maus – Lof mér að falla
    Maus – Í þessi sekúndubrot sem ég flýt
    Maus – musick
    Modest Mouse – Building nothing out of something

    500 kall á hvern disk.

  2. Hvernig gerir maður þannig að diskarnir koma í sitthvorri línunni, en ekki í svona hrúgu?

    Maus – Í þessi sekúndubrot sem ég flýt: 800 krMuse – Absolution: 800Pink Floyd – Wish you were here:800Pink Floyd – The Wall:800Prodigy – Fat of the land:500Placebo – Sleeping with ghosts: 500

  3. Ný Dönsk / Ekki er á allt kosið : 500 kr.
    Pink Floyd / Pulse : 500
    Kolrassa / Köld eru kvennaráð : 500 kr.

  4. Ný dönsk – Regnbogaland 500.-
    Ný dönsk – Ekki er á allt kosið 600.-
    Jon Bon Jovi – Blaze of glory 500.-
    Metallica – svarta platan 400.-

  5. Ég býð 1200 krónur í Maus – Lof mér að falla að þínu eyra.

    Jón Gunnar

    Ps:Flott hjá þér að gera þetta.

  6. Ham – Lengi Lifi : 700

    Johnny Cash – The essential : 500

    Johnny Cash – At folsom prison : 500

  7. Magnetic Fields – 69 Love Songs
    Pavement – Slanted & enchanted
    Pavement – Brighten the corners
    Postal Service – Give Up

    500 kall stykkið

  8. Kolrassa Krókríðandi – Köld eru kvennaráð — 500
    Mike Oldfield – Tubular Bells — 500
    Neil Young – Harvest — 500
    Neil Young – Unplugged — 500
    Pink Floyd – Dark side of the moon — 500

  9. Queen – A kind of magic
    Queen – Greatest Hits 2 (2CD)
    Queen – Greatest Hits

    Hva .. sama og alltaf .. fysta boð ..500 kall í alla

  10. Marvin Gaye – What’s going on / Neil Young – Harvest / Ný dönsk – Himnasending / Ný dönsk – Deluxe / Oasis – Definitely Maybe / Oasis – What’s the story Morning Glory / Pixies – Doolittle / Primal Scream – Screamadelica.
    400 kr fyrir hvern.

  11. massive attack – mezzanine: 400kr
    oasis – whats the story: 500kr
    Lenny kravitz – are you gonna…: 400kr

  12. hinn íslenski þursaflokkur – hinn íslenski þursaflokkur
    Oasis – What’s the story Morning Glory
    Pixies – Doolittle
    Pink Floyd – Dark side of the moon
    Pink Floyd – The Wall
    Jon Bon Jovi – Blaze of glory

    600 kall stykkið

  13. Er þessi Tubular Bells útgáfa sú sem var gefin út 2003 endurupptekin? Þ.e.a.s: Heitir hún Tubular Bells 2003? Ef svo er hef ég ekki áhuga, annars býð ég 1000 kr.

  14. Ég hef komist að því að þetta er varla sú útgáfa, þar sem árið 2003 voru 30 ár liðin frá fyrstu útgáfu plötunnar, ekki 25. Tilboðið stendur.

  15. Pink Floyd – Echoes: 500
    Pink Floyd – Wish you were here: 900
    Pink Floyd – The Wall: 900

  16. Ég býð 500 krónur í eftirfarandi:

    Neil Young – Freedom
    Neil Young – Neil Young
    Neil Young – Sleeps with Angels

    Hvar og hvenær má nálgast plöturnar?

  17. Þetta er kannski skýrara: :blush:

    Ég býð 500 í hverja og eina af eftirfarandi:

    Neil Young – Freedom

    Neil Young – Neil Young

    Neil Young – Sleeps with Angels

  18. Jæja, uppboði lokið. Hérna eru hæstu boð:

    Arnar – Mugison – Mugimama, is this monkey music? 800
    Arnar – Queen – A kind of magic 500
    Arnar – Queen – Greatest Hits 500
    Arnar – Queen – Greatest Hits 2 (2CD) 500
    Birgir Steinn – Maus – Í þessi sekúndubrot sem ég flýt: 800 kr 800
    Birgir Steinn – Muse – Absolution: 800 800
    Birgir Steinn – Placebo – Sleeping with ghosts: 500 500
    Birgir Steinn – Prodigy – Fat of the land:500 500
    Bjarni Þór – Neil Young – Freedom 500
    Bjarni Þór – Neil Young – Neil Young 500
    Bjarni Þór – Neil Young – Sleeps with Angels 500
    Brynjólfur – Harvest Neil Young 700
    Daði – Holly Johnson – Blast 250
    Daði – Jon bon jovi – Blaze of glory 700
    Daði – Meatloaf – Bat out of hell 2: Back into hell 250
    Daði – Metallica – Master of puppets 250
    Daði – Mötley Crue – Dr. Feelgood 250
    Daði – Neil Young – Freedom 250
    Daði – Neil Young – Mirror Ball 250
    Daði – Neil Young – Neil Young 250
    Daði – Neil Young – Landing on water 250
    Daði – Neil Young – Unplugged 600
    Daði – Neil Young – Sleeps with angels 250
    Daði – Paul Weller – Stanley Road 250
    Daði – Pink Floyd – Piper at the gates of dawn 250
    Daði – Pink Floyd – Piper at the gates of dawn (Mono edition – pakki) 250
    Daði – Pixies – Doolittle 250
    Daði – Placebo – Sleeping with ghosts 250
    Daði – Poison – Flesh & Blood 250
    Dóri – Mínus- Halldór Laxness 500
    Fanney Dóra – Mana – Cuando los angeles lloran 500
    Fanney Dóra – Mana – Suenos Liquidos 500
    Finnbogi – Hole – Celebrity Skin 500
    Friðrik Steinn – Morrissey – Bona Drag 500
    Friðrik Steinn – Morrissey – Kill Uncle 500
    Friðrik Steinn – Morrissey – Southpaw grammar 500
    Friðrik Steinn – Morrissey – Vauxhall and I 500
    Friðrik Steinn – Morrissey – World of 500
    Garpur – Neil Young – Harvest 500
    Garpur – Neil Young – Unplugged 500
    Gulli – Kolrassa / Köld eru kvennaráð 500
    Gulli – Pink Floyd / Pulse 500
    Heiða Björk – Ný dönsk – Deluxe 500
    Heiða Björk – Ný dönsk – Ekki er á allt kosið 600.- 600
    Heiða Björk – Ný dönsk – Regnbogaland 500.- 500
    Helgi – Metallica – Garage Inc 400
    Helgi – Metallica – Load 400
    Helgi – Metallica – Master of puppets 400
    Helgi – Metallica – ReLoad 400
    Helgi – Metallica – Svarta 600
    Hlynur – Lenny kravitz – are you gonna 400
    Hlynur – massive attack – mezzanine 400
    Hrafnkell – Michael Jackson – History 800
    Hrafnkell – Queen-Innuendo 500
    Jón Gunnar – Lof mér að falla að þínu eyra 1200
    Kristján – PJ Harvey – To bring you my love 1000
    Maggi – Maus – Ghostsongs 600
    Mr. Pez – Marvin Gaye – What’s going on 400
    Mr. Pez – Ný dönsk – Himnasending 400
    Mr. Pez – Oasis – Definitely Maybe 400
    Mr. Pez – Primal Scream – Screamadelica 400
    mvb – hinn íslenski þursaflokkur – hinn íslenski þursaflokkur 600
    mvb – Jon Bon Jovi – Blaze of glory 600
    mvb – Oasis – What’s the story Morning Glory 600
    mvb – Pink Floyd – Dark side of the moon 600
    Nafnlaust – Ham – Saga Rokksins 500
    Nafnlaust – Maus – Lof mér að falla 500
    Nafnlaust – Maus – musick 500
    Óli Gneisti – Ekki er á allt kosið 1000
    Rúnar D – Magnetic Fields – 69 Love Songs 500
    Rúnar D – Pavement – Brighten the corners 500
    Rúnar D – Pavement – Slanted & enchanted 500
    Rúnar D – Postal Service – Give Up 500
    Sigga Sif – Pixies – Doolittle : 700kr 700
    Sigrún Helga – Lou Reed – Berlin 400
    Sigrún Helga – Modest Mouse 700
    Stígur – Tubular Bells 1000
    Þrándur – Ham – Lengi Lifi 700
    Þrándur – Johnny Cash – At folsom prison 500
    Þrándur – Johnny Cash – The essential 500
    Þrándur – Pink Floyd – Echoes 500
    Þrándur – Pink Floyd – the wall 1500
    Þrándur – Pink Floyd – Wish you were here 900

    Samtals 43.100 krónur

  19. eitthver ástæða fyrir því að mitt stöff kemur alltaf svona:….

    Birgir Steinn – Maus – Í þessi sekúndubrot sem ég flýt: 800 kr 800………..

    Semsagt alltaf tvisvar sinnum verðið

Comments are closed.