Úrslitakeppnin er á Sýn!**Já er það??**

Hvernig væri að sýna þá fokking Miami – Chicago leikinn? Frábært að vera með Miami menn í auglýsingunni, en sýna svo aldrei leiki með því liði.

ARRG! Og NBA Tv með New Jersey – Toronto. Er þetta eitthvað grín?


**Uppfært**: Jæja, þökk sé Sýn þá er ég búinn að missa af því **tvisvar** að sjá Bulls [sigra NBA Meistarana](http://sports.espn.go.com/nba/recap?gameId=270424004).

4 thoughts on “Úrslitakeppnin er á Sýn!”

  1. Þú getur huggað þig við að það á líklega eftir að sýna talsvert frá Detroit – Chicago einvíginu, sem er mun áhugaverðara einvígi…

  2. Já, ég get huggað mig við það. Mér fannst þetta Miami einvígi nú líka áhugavert, sérstaklega að Chicago hafi unnið **_4-0_** 🙂

Comments are closed.