Úti

Tíminn í Suður-Amerískum bókmenntum var kenndur fyrir utan Kresge, í sólskini og 20 stiga hita. það var afskaplega notalegt.