Vetrartími

Það var verið að breyt yfir í vetrartíma í nótt og því fagnaði ég með því að fara í tvö partí, eitt á campusnum og hitt í íbúð hérna rétt hjá. Hvað á maður svo að gera við þennan auka klukkutíma?