Vinstra augað: Aðkomumaðurinn gerði það!

“Í stuttu máli er hér á ferðinni sakamál sem útlendingum verður ekki kennt um. Sökudólgsins er að leita hér innanlands. Það merkir ekki að við séum öll sek og þaðan af síður að við séum öll jafn sek. En það eru fleiri sekir en 20-30 manns, það er alveg víst. Og það er engin sérstök ástæða til að vera svo meðvirk með þeim að snúa þessu öllu upp í sjálfsmeðaumkun og hatur á útlendingum.”

via Vinstra augað: Aðkomumaðurinn gerði það!.