Virkjanahagvöxtur

Kvót dagsins, Eggert Skúlason í Silfri Egils:

Ef við viljum hafa hagvöxt, þá byggjum við Kárahnjúkavirkjun. Annars verður enginn hagvöxtur.

Er hægt að taka mark á svona fólki?

One thought on “Virkjanahagvöxtur”

  1. Þessi tilvitnun er alveg hreint með ólíkindum! Ég gæti skrifað töluvert um þetta en finnst það bara ekki taka því. Sumt fólk má bara bulla fyrir mér.

Comments are closed.