Whatever

Góður punktur af [MeFi](http://www.metafilter.com/mefi/36697):

Úrslit kosninganna

KERRY: 56 million
BUSH: 60 million
WHATEVER: 100 million

Hvernig geta 100 milljón Bandaríkjamanna setið heima í svona kosningum. Hvað í andskotanum er að í hausnum á þessu fólki?

3 thoughts on “Whatever”

  1. er í skóla í Danmörku og hér er slatti af Könum. Mörg af þeim kusu ekki… ein sagði “I´m just not in to politics”
    skrýtið… maður þarf alveg að halda aftur af sér þegar maður talar við sumt af þessu liði hérna!!! Held að körsókn hafi verið undir 50% og ég var að segja við þau að mér þyki það skrýtið. Í Danmörku er hún yfirleitt um 80% og þau segja að það sé allt annað því að Danmörk sé svo lítið!!!

Comments are closed.