Windows XP

Microsoft gátu náttúrulega ekki verið eftirbátar Apple í þessum stýrikerfanöfnum. Nýja stýrikerfið hjá Apple heitir OS X en nýja Windows heitir Windows XP. Það er sennilega þetta P, sem gerir gæfumuninn.