Ýmislegt

Nokkrir athyglisverðir molar, sem ég er búinn að merkja við undanfarna daga.

Getur einhver sagt mér af hverju yfirlýstur Sjálfstæðismaður fagnar auknum ríkisábyrgðum???. (via gunni.null.is)

Þetta er ótrúlega sorgleg frétt.

Spekingurinn Jason Kottke er með ansi athyglisverða pælingu um Bandaríkin: America 2.0

Fyndin frétt af The Onion

Bush Orders Iraq To Disarm Before Start Of War

Maintaining his hardline stance against Saddam Hussein, President Bush ordered Iraq to fully dismantle its military before the U.S. begins its invasion next week. “U.S. intelligence confirms that, even as we speak, Saddam is preparing tanks and guns and other weapons of deadly force for use in our upcoming war against him,” Bush said Sunday during his weekly radio address. “This madman has every intention of firing back at our troops when we attack his country.” Bush warned the Iraqi dictator to “lay down [his] weapons and enter battle unarmed, or suffer the consequences.

Og að lokum, snjall rússneskur stjórnmálamaður breytir nafninu sínu í Harry Potter til að fá fleiri atkvæði.