« nóvember 08, 2000 | Main | nóvember 11, 2000 »

Gogol

nóvember 09, 2000

Á morgun er ég ađ fara í próf í rússneskum bókmenntum. Viđfangsefniđ er hinn mikli snillingur Nikolai Gogol. Ég á eftir ađ klára nokkra kafla af meistaraverkinu Dead Souls (ef ţér leiđist, ţá getur ţú lesiđ alla bókina á ţessari síđu).

Einnig á ég eftir ađ klára Taras Bulba, sem er úr sögusafninu Mir Gorod. Í tíma í gćr horfđum viđ á myndina Taras Bulba, međ Yul Brynner í ađalhlutverki. Ţađ var afskaplega léleg mynd, en sagan er samt sem áđur frábćr.

86 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Bćkur & Skóli

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33