« nóvember 13, 2000 | Main | nóvember 16, 2000 »

Netscape

nóvember 15, 2000

Ég var ađ ná mér í nýja Netscape vafrann og er ég mjög hrifinn. Sannarlega gríđarleg framför hjá Netscape. Ég vona nú bara ađ allir ţeir, sem ennţá ţrjóskast viđ ađ nota Netscape skipti yfir í útgáfu 6, ţví ţađ er svo leiđinlegt ađ ţurfa ađ skrifa fullt af aukakóđa bara fyrir gamla Netscape.

Annars er athyglisvert ađ ég las í Chicago Tribune í gćr ađ Netscape vćri međ um 20% hlutdeild á móti um 60% hjá Explorer. Á síđunni minni hefur Explorer um 95% af öllum heimsóknunum. Af hverju ćtli ţađ sé?

93 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Netiđ

Then just stick that shit into the regression model

nóvember 15, 2000

Ţađ er nokkuđ gaman ađ Rússanum, sem kennur mér í dćmatímu í hagrannsóknum. Hann er fínn kennari og talar ágćta ensku. Hins vegar ţá gćti mađur stundum haldiđ ađ hann hefđi lćrt ensku međ ţví ađ hlusta á rapp, ţví hann blótar alveg ótrúlega mikiđ. Oft koma setningar einsog "Then just stick that shit into the regression model", eđa "Don't think about that fucking crap, you just have to worry about X". Ćtli Rússar séu almennt svona orđljótir? Ég veit ekki, en Rússinn, sem kennir mér slavneskar bókmenntir, Ilya Kutik, er ekki eins slćmur.

94 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33