« nóvember 20, 2000 | Main | nóvember 22, 2000 »
Office
nóvember 21, 2000
Ég er búinn að vera að nota nýja Office pakkann fyrir mac, Office:mac 2001. Það, sem kemur mér nokkuð á óvart er að þessi útgáfa er talsvert betri en PC útgáfan. Ég er reyndar vanur því fyrir flest önnur forrit, en ég hélt nú að Microsoft menn myndu hafa PC útgáfuna betri. Það er fullt af eiginleiku, sem eru bara á mac. Einnig er útlitið skemmtilegra.
Póstforritið, Euntorage er líka mjög gott, það er talsvert betra en Outlook Express, sem ég notaði áður.
Leit:
Síðustu ummæli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Þér var hlíft við þessu óþa ...[Skoða]
- Einar Örn: Sigurjón, þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ...[Skoða]
- Sigurjón: Æ æ æ æ .... Ef niðurstaðan verður Man Utd vs Liv ...[Skoða]
- Einar Örn: Takk ...[Skoða]
- einsidan: Til hambó með þetta ...[Skoða]
- Gaui: Skál fyrir því, Einar minn! ...[Skoða]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skoða]
- Gummi: Jamm, var lengi að jafna mig á rangstöðunni. En Re ...[Skoða]
- Fannsa: Ömurlegt þegar dómarinn dæmdi ranglega rangstöðu.. ...[Skoða]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér að Árni komist inn á þing til ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33