« nóvember 21, 2000 | Main | nóvember 23, 2000 »
Skúbb
Eru menn ekki alltaf að tala um þegar vefleiðararnir eru á undan íslensku fréttasíðunum? Ok, þá ætla ég að skúbba að hæstiréttur í Florida hefur úrskurðað að handtalningin skuli halda áfram. Þannig að Gore á enn möguleika.
Michael Richards Show
Ég er nú að horfa með öðru auganu á The Michael Richards Show, sem er nýji þátturinn með Richards, sem lék Kramer í Seinfeld. Þessi þáttur er frekar slappur, sérstaklega ef maður miðar við Seinfeld. Samt er hann ekki eins slappur og Geena Davis Show, sem er hörmung.
Skemmtilegir tímar
Síðasti skóladagurinn er á morgun. Ég er búinn að skrá mig í tíma fyrir næstu önn. Ég mun taka stærðfræði (Sequences & Series, Linear Algebra), markaðsfræði og tvo hagfræði tíma, Game Theory og Labour Economics. Þetta lítur ágætlega út. Hagfræðitímarnir eru náttúrulega fyrir hagfræði major-ið mitt en markaðsfræðitíminn minn er fyrir Business Institutions, sem er minor-ið mitt.
Það eru alltof margar slettur í þessari uppfærslu!
Leit:
Síðustu ummæli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Þér var hlíft við þessu óþa ...[Skoða]
- Einar Örn: Sigurjón, þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ...[Skoða]
- Sigurjón: Æ æ æ æ .... Ef niðurstaðan verður Man Utd vs Liv ...[Skoða]
- Einar Örn: Takk ...[Skoða]
- einsidan: Til hambó með þetta ...[Skoða]
- Gaui: Skál fyrir því, Einar minn! ...[Skoða]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skoða]
- Gummi: Jamm, var lengi að jafna mig á rangstöðunni. En Re ...[Skoða]
- Fannsa: Ömurlegt þegar dómarinn dæmdi ranglega rangstöðu.. ...[Skoða]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér að Árni komist inn á þing til ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33