« nóvember 01, 2001 | Main | nóvember 05, 2001 »

Monsters og Star Wars

nóvember 03, 2001

Viđ Hildur fórum í gćr ađ sjá Monsters, Inc, nýju tölvuteiknimyndina frá fyrirtćkinu hans Steve Jobs, Pixar. Myndin var bara nokkuđ góđ. Ég veit ekki hvort mér fannst hún betri en Shrek en Monsters var mjög fyndin.

Á undan myndinni var svo í fyrsta skipti sýndur nýr Star Wars trailer, sem var nokkuđ flottur.

56 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Kvikmyndir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33