« nóvember 07, 2002 | Main | nóvember 09, 2002 »

Ég og McDonald's

nóvember 08, 2002

Já, gott fólk, föstudagskvöldin gerast vart meira spenanndi en kvöldiđ í kvöld. Ég var ađ vinna til klukkan 9 og síđan ég kom heim hef ég veriđ ađ ţvo ţvottinn (ţví ţvottavélin í húsinu var frátekin alla ađra daga) og ţrífa íbúđina. Ég hef nánast ekkert veriđ í íbúđinni undanfariđ og ţví var hún farinn ađ líkjast svínastíu ískyggilega mikiđ. Núna er hins vegar allt komiđ í lag. Íbúđin er svo hrein ađ jafnvel mamma myndi geta kallađ hana hreina.


Annars sá ég frétt á BBC um ađ McDonald's séu ađ hćtta međ stađi í einhverju Suđur- Ameríku landi. Ţetta eru náttúrulega stórtíđindi, ađallega fyrir mig. Ég get nefnilega státađ af ţví stórkostlega afreki ađ hafa borđađ á McDonald's í öllum löndum Suđur-Ameríku, ţađ er Chile, Argentínu, Perú, Ekvador, Kólumbíu, Brasilíu, Venezuela, Paragvć, Bólivíu og Urugvć. Reynda hef ég ekki borđađ á McDonald's í Gíneunum og Súrínam en ţađ geta nú vart talist alvöru lönd.

Ég hef aldrei skiliđ almennilega af hverju jafn fáir kunna ađ meta ţetta stórkostlega afrek mitt. Til dćmis hefur enginn blađamađur bođađ mig í viđtal útaf ţessu. Ég lagđi mikinn metnađ í ađ finna ávallt McDonald's í öllum löndunum. Í Bólivíu vorum viđ Emil til ađ mynda komnir međ svo mikiđ ógeđ af mat innfćddra ađ ţegar viđ komum loks til La Paz tókum viđ okkur rándýran leigubíl bara til ađ fara á McDonald's. Ţegar viđ komum svo til Úrugvć hélt ég uppá ţetta einstćđa afrek međ ţví ađ taka mynd af mér fyrir utan einn McDonald's stađ í Montevideo.

Ég man ađ ţann dag leiđ mér loks einsog líf mitt hefđi einhvern tilgang. Ég gat međ stoltur sagt ađ ég hefđi afrekađ eitthvađ, sem fáir munu nokkurn tímann afreka. Í framtíđinni stendur til ađ bćta viđ öllum löndum Miđ-Ameríku viđ ţetta afrek. Ég hef ţegar borđađ á McDonald's í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó og ţví ţarf ég bara ađ bćta viđ mig einhverjum 7-8 löndum til ađ hafa fullkomnađ hiđ einstaka afrek ađ hafa borđađ á McDonald's í öllum löndum Ameríku. Ég veit allavegana ađ líf mitt hefur tilgang.

345 Orđ | Ummćli (5) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33