« október 31, 2003 | Main | nóvember 02, 2003 »

Uppskriftahorn Einars

nóvember 01, 2003

Ţessa dagana getur mađur varla veriđ mađur međ mönnum međal veitingastađaeiganda ef mađur gefur ekki út matreiđslubók. Ég hef ekki alveg ímyndunarafl í ţađ en hérna er samt snilldar uppskrift.

1 Findus Oxpytt frystiréttur (kartöflur og kjöt)
1 dós af maískorni
4 eggjahvítur

Oxpyttiđ og maískorniđ er sett á pönnu. Eftir smá stund er svo búiđ til smá pláss á pönnunni og eggjahvítunum hellt ţar. Ţegar ţćr eru orđnar hvítar ţá er ţeim blandađ saman viđ hitt.

Ţetta er fullkomiđ fyrir ţćr stundir ţegar mađur nennir varla ađ elda. Tekur bara 5 mín og mađur ţarf ekki einu sinni ađ standa yfir ţessu. Hollt og gott!! Og skammturinn dugđi mér meira ađ segja í máltíđ í gćrkvöldi og aftur í kvöld. Ţvílík snilld!!

Ó mér langar ađ djamma. Lítur ţó ekki vel út međ kvöldiđ. Djö!

136 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33