« nóvember 06, 2003 | Main | nóvember 09, 2003 »

Parketdjamm

nóvember 08, 2003

Hvađ gera ađaltöffararnir á laugardagskvöldum? Jú, ţeir parketleggja heima hjá sér og blogga svo um ţađ.

Í dag gerđist sá stórmerki atburđur ađ ég og Emil KLÁRUĐUM ađ parketleggja íbúđina. Ţetta er búiđ ađ vera magnađ ferli, sem byrjađi í lok september. Íbúđin mín er reyndar ennţá í rusli og ég á eftir ađ mála eitthvađ, en mikiđ ofbođslega er gaman ađ vera búinn. Emil er náttúrulega mesta hetja í heimi fyrir ađ hafa nennt ađ gera ţetta međ mér.

En semsagt núna getur mér hćtt ađ dreyma um gliđnandi parket. Ég veit ađ ég á ennţá eftir ađ fá sting um leiđ og ég sé einhverjar rifur á parketinu og Guđ hjálpi vćntanlegum gestum í íbúđinni, ţví ég verđ hryllilega paranoid yfir ţví ađ fólk rispi nýja fallega eikarparketiđ mitt.


Semsagt, föstudags- og laugardagskvöld fóru í ţetta parketstúss, ţannig ađ önnur djammlausa helgin í röđ er stađreynd (djammiđ á Vegamótum um síđustu helgi var varla djamm).

Ţetta djammleysi á laugardagskvöldi ţýđir líka ađ ég verđ í fantaformi fyrir Liverpool Man United á morgun. Djöfull hlakka ég til! Bara ađ lesa ţennan frábćra pistil: Let's Wreck United's Season kom mér í stuđi. Ég verđ brjálađur ef Liverpool tapa!

199 Orđ | Ummćli (4) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33