« nóvember 09, 2003 | Main | nóvember 12, 2003 »

Mánudagsţreyta

nóvember 10, 2003

Líf mitt í dag:

  • Ég er kominn međ uppí kok af ţessu drasli í íbúđinni minni. Ţađ er ekkert á sínum stađ!
  • Ég hef ekki talađ um stelpur á ţessari síđu í níu fćrslum í röđ. Hér međ breytist ţađ.
  • Ég hef ekki fariđ á djammiđ tvćr helgar í röđ, jafnvel ţótt ég hafi heyrt ađ ein sćtasta stelpan í bćnum sé aftur á lausu.
  • Mig langar í hreina íbúđ, ţar sem allt er í röđ og reglu
  • Ég sé ekki hvernig mér á ađ takast ađ uppfylla ţann draum fyrir jól
  • Mig langar fáránlega mikiđ ađ djamma um nćstu helgi.
  • Ţađ eru gellur í World Class í hádeginu!! Ég sá m.a.s. ţrjár í dag! Ţađ er nýtt met.
  • Á Hverfisbarssíđunni stendur núna: "Vorum ađ setja inn nýjar myndir. Sérstaklega mikiđ af stórglćsilegum meyjum ţessa vikuna". Međ ţessum texta fylgja ţessar myndir. Kannski er ţađ bara ég, en mér finnst ekkert vera neitt vođalega mikiđ af "stórglćsilegum meyjum" á ţessum myndum! En reyndar eru ţessar djammmyndir alltaf hrćđilegar. En samt. Ţađ eru sćtari stelpur á Vegamótamyndunum. Hvert fara ţessar stelpur ţegar ég kem á Vegamót?
  • Muse eru kúl
  • Ég hata manninn, sem fann upp hraunađa málningu! Hann má brenna í helvíti fyrir ţćr ţjáningar, sem hann hefur olliđ mér viđ málningarvinnu í ţessari íbúđ!
217 Orđ | Ummćli (4) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33