« nóvember 10, 2003 | Main | nóvember 13, 2003 »

Leiđrétting

nóvember 12, 2003

Af gefnu tilefni vil ég taka ţađ fram ađ línan um ađ ég ćtti ađ vera ađ djamma vegna ţess ađ ein sćtasta stelpan í bćnum vćri aftur komin á laust VAR DJÓK!

Ég var bara ađ skjóta á vinkonu mína, en ég er ekki viss um ađ hún hafi einu sinni fattađ djókiđ og ég held ađ ansi margir lesendur hafi misskiliđ ţetta sem einhverja vođalega höstl statement hjá mér. Svo var ekki, enda myndi ég aldrei skrifa neitt svona í alvöru :-)

84 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Dagbók

Fyrirlestur í Háskólanum

nóvember 12, 2003

Á morgun mun ég halda fyrirlestur í Háskólanum (HÍ). Mun hann fjalla um stofnun eigin fyrirtćkja. Ţar ćtla ég ađ miđla smá af minni reynslu varđandi stofnun og rekstur Serrano.

Ég svo sem ekki von á mörgum áhorfendum, ţar sem 30 hrćđur mćttu á fyrirlestur forsćtisráđherra Namibíu.

Ég vona ţó ađ einhverjir mćti. Ég ćtla allavegana ađ reyna ađ hafa ţetta áhugavert :-)

Ég ćtla ađeins ađ fjalla um stofnun Serrano og svo ţau vandamál, sem viđ höfum rekist á. Hvet alla til ađ mćta. Fyrirlesturinn verđur í Lögbergi í stofu L-103 á morgun, fimmtudag frá 12:15-12:45.

98 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33