« nóvember 14, 2003 | Main | nóvember 16, 2003 »

Árás

nóvember 15, 2003

Mikiđ rosalega verđur mađur reiđur ađ sjá svona fréttir.

Ţađ hlýtur ađ vera erfitt fyrir Arafat ađdáendur ađ halda ţví fram ađ áróđur gegn Ísrael sé ekki oft á tíđum and-semitískur. Ţađ er allavegana mjög stutt í gyđingahatriđ hjá mörgum.


Af hverju getur Ruud van Nilsteroy ALDREI skorađ í mikilvćgum leikjum međ Hollandi? Ef Holland kemst ekki á EM, ţá hćtti ég ađ horfa á fótbolta.


Ok, ţá er ég búinn ađ losa um tvo hluti, sem hafa pirrađ mig í dag. Annars er ég í mjöög góđu skapi.

91 Orđ | Ummćli (10) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33