« nóvember 25, 2003 | Main | desember 01, 2003 »
Lok, lok og lćs
nóvember 27, 2003
Frábćr grein á Múrnum: Fortress Iceland. Hún segir allt, sem mig hefur langađ til ađ segja um međhöndlun flóttamanna undanfarna daga.
Ég er orđinn hundleiđur á ađ ţurfa ađ skammast mín fyrir stefnu framsóknaríhaldsins í flóttamannamálum. Ekki nóg međ ţađ ađ framlög okkar til ţróunarađstođar séu skammarleg, heldur ţá eru ţessi mál líka í lamasessi. Af hverju í ósköpunum ţarf ađ vísa ţessu fólki, sem kemur hingađ og biđur um hćli, úr landi? Getur einhver gefiđ mér eina góđa ástćđu?
Leit:
Síđustu ummćli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Ţér var hlíft viđ ţessu óţa ...[Skođa]
- Einar Örn: Sigurjón, ţú ţarft ekki ađ hafa neinar áhyggjur. ...[Skođa]
- Sigurjón: Ć ć ć ć .... Ef niđurstađan verđur Man Utd vs Liv ...[Skođa]
- Einar Örn: Takk ...[Skođa]
- einsidan: Til hambó međ ţetta ...[Skođa]
- Gaui: Skál fyrir ţví, Einar minn! ...[Skođa]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skođa]
- Gummi: Jamm, var lengi ađ jafna mig á rangstöđunni. En Re ...[Skođa]
- Fannsa: Ömurlegt ţegar dómarinn dćmdi ranglega rangstöđu.. ...[Skođa]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér ađ Árni komist inn á ţing til ...[Skođa]
Flokkar
Almennt | Bćkur | Dagbók | Ferđalög | Fjölmiđlar | Hagfrćđi | Íţróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netiđ | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tćkni | Uppbođ | Viđskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33