« nóvember 25, 2003 | Main | desember 01, 2003 »

Lok, lok og lćs

nóvember 27, 2003

Frábćr grein á Múrnum: Fortress Iceland. Hún segir allt, sem mig hefur langađ til ađ segja um međhöndlun flóttamanna undanfarna daga.

Ég er orđinn hundleiđur á ađ ţurfa ađ skammast mín fyrir stefnu framsóknaríhaldsins í flóttamannamálum. Ekki nóg međ ţađ ađ framlög okkar til ţróunarađstođar séu skammarleg, heldur ţá eru ţessi mál líka í lamasessi. Af hverju í ósköpunum ţarf ađ vísa ţessu fólki, sem kemur hingađ og biđur um hćli, úr landi? Getur einhver gefiđ mér eina góđa ástćđu?

81 Orđ | Ummćli (9) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33