« nóvember 04, 2005 | Main | nóvember 07, 2005 »

Djamm slandi

nóvember 06, 2005

gr fr g djamm Reykjavk. a hefi seint talist til tinda, nema a g hef ekki djamma Reykjavk einhverja 80 daga. Vegna feralaga hef g veri erlendis nr allar helgar san um mijan gst.

annig a san g djammai sast Reykjavk, hef g djamma Mexkborg, San Salvador, Roatan - Hondras, Livingston - Gvatemala, Cancun - Mexk, Kln, Liverpool og Amsterdam. a er gtis rangur a mnu mati.

En semsagt gr, var starfsmannapart hrna Vesturbnum og eftir a fr g nir b. Fr fyrst Priki og svo lver. g veit ekki hva a er, en mr finnst lver hafa breyst slatta miki. Einhvern veginn virist standardinn hafa hrapa og auk ess var pltusnurinn gr (Svala Bjrgvins og einhver gaur, a mig minnir) sterkum lyfjum. egar g var dansglfinu kom m.a. einhver hryllileg syrpa af slenskum klysjulgum.

Einnig eru klsettmlin algjru rugli. g arf a f ni egar g pissa og v get g ekki pissa pissusklar. En hins vegar virtust eim, sem voru inni klsettunum tveim, la bsna vel. g urfti v a ba um 10-15 mntur eftir a komast a. egar a loksins anna klsetti opnaist komu tveir gaurar t og voru alveg brjlair yfir v a flk skyldi vera a banka hurina. eim fannst greinilega fullkomlega elilegt a vera arna tveir inni ennan tma.

Ekki batnai standi egar a gaurinn, sem fr nstur inn var svo fullur a einhvern veginn tkst honum a rfa niur hurina af klsettinu egar hann hkk henni. kva g a etta vri komi gott og a g gti haldi mr lengur. egar g kom hins vegar upp aftur, var flki, sem g var me, fari burt. Hafa sennilega haldi a g hefi veri stunginn af, enda ekki elilegt a eya 20 mntum karlaklsettinu.


En annars, g eftir etta kvld og reynslu undanfarinna helgia, erfitt me a skilja af hverju tlendingar skja slenskt nturlf. Fyrir a fyrsta, s g umtalsvert meira af stum stelpum Amsterdam, Liverpool og Mexkborg. Einnig er hvergi hgt a dansa slenskum skemmtistum. g batt vonir vi lver, en ar er nna alltof troi af flki glfinu. a a vera dansglfinu lver gr lktist v helst a vera mosh pit Limp Bizkit tnleikum.

En rtt fyrir etta skemmti g mr ljmandi vel djamminu. Sminn minn var orinn batterslaus egar a g tndi flkinu, annig a g kva a fara bara niur Pizza King, ar sem g keypti mr pizzu og fr svo heim.


Notai vekjaraklukku-og-excedrin-ynnkutrixi mitt og hef v veri alveg ynnkulaus allan dag. Er binn a taka til og nna er bin mn kt fn. Horfi svo Man U vinna Chelsea (sem er gott) og fr svo upp Kringlu, ar sem g vann nokkrum hlutum.

Ljmandi gur dagur.

493 Or | Ummli (5) | Flokkur: Dagbk

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33