Siggi Hall

Ég var að lesa á Vísi.is að Siggi Hall verði með einhvern þátt á NBC. Mig grunar nú að sá þáttur sé bara á NBC stöðinni í Kaliforníu en ekki um allt landið. Það er annars gaman þegar Íslendingar eru að “meika” það hérna. Kannski Siggi Hall verði bara næsti Ainsley Harriott.