Cubs

Í gær ákvað ég að sleppa því að lesa stjórnmálafræði og skella mér á völlinn. Ég fór með þrem vinum mínum að sjá Chicago Cubs á móti Arizona í hafnabolta. Auðvitað unnu Cubs, 4-1. Wrigley Field er sennilega sá fallegasti íþróttavöllur, sem ég hef komið á og stemningin er einstök.