Twist

Það er dálítið fyndið, að fyrir leikinn var Chubby Checker að spila. Við vorum að tala um hvað hann hlýtur að vera orðinn nett þreyttur á að spile The Twist. Hann er ennþá að syngja lagið, einhverjum 40 árum eftir að það kom út. Hinn eini sanni Dick Clark söng svo Take me out to the ball game fyrir 7. lotu.