Ég er nú að horfa með öðru auganu á The Michael Richards Show, sem er nýji þátturinn með Richards, sem lék Kramer í Seinfeld. Þessi þáttur er frekar slappur, sérstaklega ef maður miðar við Seinfeld. Samt er hann ekki eins slappur og Geena Davis Show, sem er hörmung.