Eg var nokkud hrifinn af The Tom Green show, thegar sa thattur var syndur a MTV. Nuna um helgina er verid ad frumsyna nyjustu mynd Tom Green, sem heitir Freddy Got Fingered.
Eg held ad eg hafi aldrei sed jafnlelega doma um eina mynd. Michael Wilmington, sem skrifar fyrir Chicago Tribune kallar myndina “Crime against Comedy” og Roger Ebert, sem skrifar fyrir Chicago Sun-Times segir um myndina: “
This movie doesn’t scrape the bottom of the barrel. This movie isn’t the bottom of the barrel. This movie isn’t below the bottom of the barrel. This movie doesn’t deserve to be mentioned in the same sentence with barrels.
“