Lopez

Ég er kominn með nett ógeð á Jennifer Lopez. Ég skil í raun ekki af hverju flessi manneskja er fræg leikkona og söngkona. Hún hefur ekki leikið í neinni góðri mynd og ekki samið eitt gott lag.

Núna er hún að fara að gera einhverja sjónvarpsþætti um æsku sína. Hver í ósköpunum hefur áhuga á að horfa á slíkt? Þessari manneskju tekst að koma sér inná hvern einasta atburð og inní hvern einasta fréttatíma. Þetta er orðin alger geðveiki.