Ég er núna búinn að cancela kapal-nettengingunni minni. Henni var fórnað á altari hækkandi dollars. Auk fless er AT&T afskaplega leiðinlegt fyrirtæki. Þieir eru alltaf að hringja og trufla mig, bjóðandi mér langlínusímtöl, þrátt fyrir að ég hafi hætt með þeirra þjónustu fyrir meira en ári.
Ég neyðist fló til að kaupa sjónvarps-kapal pakka frá þeim, því þeir eru þeir einu, sem bjóða uppá enska boltann.Annars er ég að vinna heima hjá mér núna seinni partinn í dag. Ég er nefnilega að prófa style sheet, sem ég hef verið að vinna í, á Macintosh.