Í gær þegar ég var að keyra í vinnuna var ég að hlusta á Howard Stern. Í þeim þætti brutust einmitt út slagsmál milli AJ, sem er reglulegur gestur í þættinum og Stuttering John, sem tekur oft skemmtileg viðtöl við frægt fólk fyrir þáttinn.
Allavegana, þá geta áhugasamir séð slagsmálin hér.